Að gefnu tilefni um N1

01. nóv. 2012 – 16:01 Hermann Guðmundsson Að undanförnu hefur málefni N1 og móðurfélags þess, BNT, borið á góma í opinberri umræðu. Fyrst eru gefnar forsendur sem enga skoðun standast og svo dregnar af þeim glórulausar ályktanir. Þegar vel er að gáð býr ávallt að baki einhver hvati, nú síðast að slá pólitískar keilur. AlltContinue reading “Að gefnu tilefni um N1”

Skínandi falleg hrúga!

mar. 2011 – 20:00 Hermann Guðmundsson Mikil umræða geysar nú á Íslandi um framtíðar peningamálastefnu og hvort krónan okkar sé ónýt eða ekki. Enginn skortur er á sérfræðingum um þetta efni og rökin með og á móti gjaldmiðlinum eru flestum orðin vel kunn. Mikið minni umræða er hins vegar um það sem meira máli skiptirContinue reading “Skínandi falleg hrúga!”

Verða Bandaríkin gjaldþrota?

22. júl. 2009 – 16:55 Hermann Guðmundsson Nú þegar umræðan á Íslandi snýst um það hvort að við séum að stefna ríkissjóði í þrot með því að takast á hendur skuldbindingar vegna innlána Landsbankans er ekki úr vegi að skoða stöðu annara þjóða. Stærsta hagkerfi heimsins er í Bandaríkjunum eins og flestir vita. Talið erContinue reading “Verða Bandaríkin gjaldþrota?”

Alrangur mælikvarði á skuldir ríkisins

15. júl. 2009 – 13:31 Hermann Guðmundsson Í þeirri umræðu sem nú geisar um skuldir ríkissjóðs annars vegar og skuldir þjóðarbúsins hins vegar er mikið talað um „hlutfall af þjóðarframleiðslu“ og hvort að skuldir séu undir eða yfir einhverjum hlutföllum. Að mínu mati er þessi umræða algerlega á röngum forsendum byggð. Þjóðarframleiðsla mælir eingöngu umsvifinContinue reading “Alrangur mælikvarði á skuldir ríkisins”

Framtíðin er björt

09. júl. 2009 – 13:35 Hermann Guðmundsson Við sem búum í þessu landi erum heppnari en flest annað fólk í heiminum. Þau lífsgæði sem þessi eyja bíður uppá eru öfundsverð. Við munum aldrei glíma við orkuvandamál, offjölgun, hungursneyð, vatnsskort eða önnur þau vandamál sem gera mörgum löndum framtíðina nánast óbærilega. Þess fyrir utan búum viðContinue reading “Framtíðin er björt”

Græn íslensk stóriðja

17. jún. 2009 – 09:54 Hermann Guðmundsson Við þurfum sem þjóð að fara að marka okkur atvinnustefnu auk þess að marka okkur framtíðarsýn í mörgum öðrum málum. Það er ekki einfalt mál að sameina þjóð um atvinnustefnu og verður það ekki reynt hér, hins vegar verður gerð tilraun til að leggja eitthvað til málanna. ÞessiContinue reading “Græn íslensk stóriðja”

Öll í einum bát

20. maí 2009 – 10:23 Hermann Guðmundsson Sú staða sem þjóðin er stödd í um þessar mundir er að hluta til heimatilbúin og að hluta til heimskreppa. Það liggur í augum uppi að sú ákvörðun að byggja upp alþjóðlega banka í landi sem ekki réði yfir lánveitanda til þrautavara umfram innanlandsmarkað var meingölluð. Sú ákvörðunContinue reading “Öll í einum bát”

Warren Buffett og Charlie Munger

13. maí 2009 – 10:32 Hermann Guðmundsson Ein best heppnaða viðskiptasaga síðustu aldar er án efa saga Berkshire Hathaway. Þetta félag sem hóf rekstur sinn sem vefnaðarvöruframleiðandi en er í dag risavaxin samsteypa iðnfyrirtækja, tryggingafélaga og fjárfestingastarfsemi. Stefna og gildi þessarar samsteypu eru samgróin forstjóranum og og stærsta hluthafanum Warren Buffett. Hvað er það öðruContinue reading “Warren Buffett og Charlie Munger”

1999

ágú. 2009 – 14:29 Hermann Guðmundsson Það er um margt fróðlegt að fara 10 ár aftur í tímann og skoða stöðu fyrirtækja og hlutabréfa markaða á Íslandi. Þegar litið er á verðmæti fyrirtækja, verðmæti eigin fjár og eiginfjárhlutföll má sjá að ýmislegt hefur breyst á þessum 10 árum. Arðsemi fyrirtækja og og eiginfjárhlutföll á þessumContinue reading “1999”

Ég sé botninn

sep. 2009 – 11:40 Hermann Guðmundsson Nú er liðið ár frá falli Lehmans bankanns. Þetta er stærsta gjaldþrot veraldar. Bankinn var með efnahag uppá 619 milljarða USD, hann var 6 sinnum stærri en bankarnir okkar þrír, samanlagt.  Fróðlegt verður að fylgjast með því uppgjöri og hversu miklir fjármunir endurheimtast fyrir lánadrottna til samanburðar. Það varContinue reading “Ég sé botninn”