Marc Rich

Ævintýralegt líf í olíuheimi jan. 2010 – 08:00 Hermann Guðmundsson Frá árinu 1940 og fram til 1970 var verð á tunnu af hráolíu á bilinu 2 – 3 USD. Verð breyttust lítið þótt sveiflur kæmu fram öðru hvoru þegar heimsmálin voru í óvissu. Markaðurinn á þessum tíma var í ástandi sem kallað er „oligapoly“ þarContinue reading “Marc Rich”

Upp af botninum

jan. 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Fyrir hálfu ári síðan skrifaði ég pistil sem heitir „Ég sé botninn“. Þar leiddi ég líkum að því að það væri farið að sjá fyrir endann á samdrættinum í hagkerfum heimsins. Flest bendir til að svo sé komið nú, nýjustu hagtölur frá Bandaríkjunum og Kanada auk talna frá Asíu benda tilContinue reading “Upp af botninum”

Á barmi heimskreppu!

feb. 2010 – 10:08 Hermann Guðmundsson Þessa dagana er að koma út bók sem skrifuð er af Hank Paulson fyrrum fjármálaráðherra Bandaríkjanna og þar áður forstjóri virtasta fjárfestingabanka heims, Goldman Sachs. Í þessar bók lýsir Paulson í smáatriðum þeirri atburðarás sem við þekkjum orðið svo vel frá haustinu 2008. Hann er að lýsa glímu BandaríkjamannaContinue reading “Á barmi heimskreppu!”

Vinalaus þjóð

feb. 2010 – 19:22 Hermann Guðmundsson Margt hefur yfir þessa þjóð gengið síðustu 18 mánuði. Segja má að við höfum staðið í efnahagslegri styrjöld í heil 2 ár. Í fyrstu varð almenningur lítið var við stríðið sem stóð á bakvið tjöldin. Hér er ég að vísa til þess að fyrst réðust spákaupmenn og vogunarsjóðir aðContinue reading “Vinalaus þjóð”

Ábyrgðin er okkar sjálfra!

feb. 2010 – 20:09 Hermann Guðmundsson Í Silfri Egils í dag kom í ljós að „rannsóknarvinnan“ er rétt að byrja. Þar var talað um að það yrði að rannsaka einkavæðingu bankanna, rannsaka skilanefndir, rannsaka hvernig bankarnir vinna með atvinnulífinu að endurreisn fyrirtækjanna og ýmislegt fleira þarf örugglega að rannsaka. Þetta minnir mig á sögu semContinue reading “Ábyrgðin er okkar sjálfra!”

Jamie Dimon: Hörkutólið á Wall Street

okt. 2009 – 11:57 Hermann Guðmundsson Nú þegar rannsóknir á bankahruninu standa sem hæst er talsvert talað um hversu fáir einstaklingar það voru raunverulega sem höfðu þær ákvarðanir á valdi sínu sem réðu úrslitum um farsæld íslenska kerfisins. Við höfum tilhneigingu til að halda að íslenska umhverfið hafi verið með öðrum hætti en annars staðar.Continue reading “Jamie Dimon: Hörkutólið á Wall Street”

Leiðtogar!

mar. 2010 – 17:30 Hermann Guðmundsson Mikil umræða hefur verið um að leiðtogar séu miklir skaðvaldar. Þeir ani stjórnlaust um víðan völl og með yfirblásnu egói stofni þeir öllu samfélaginu í bráðan voða. Það er líka sagt að nú séu komnir nýir tímar með nýjum aðferðum, allar ákvarðanir eigi að vera hópniðurstaða (japanska aðferðin) ogContinue reading “Leiðtogar!”

Michael Burry og hrun AIG

mar. 2010 – 08:00 Hermann Guðmundsson Það er merkileg sagan af læknanemanum Michael Burry sem hætti einn daginn á spítalanum og stofnaði sinn eigin fjárfestingsjóð Scion Capital fyrir 10 árum síðan. Hann hafði um langa hríð stúderað fjárfestingar í sínum frítíma og hans uppáhalds fjárfestir er Warren Buffett. Michael er svokallaður virðisfjárfestir að upplagi, þaðContinue reading “Michael Burry og hrun AIG”

Brasilía og Eike Batista

apr. 2010 – 21:08 Hermann Guðmundsson Það er ekki ofsögum sagt að heimurinn sé að breytast hratt og á mörgum vígstöðvum í senn. Nú er ríkasti maður heims Mexikaninn Carlos Slims, eftir að Bandaríkjamenn hafa einokað efsta sætið á þeim lista í hundrað ár, eða frá því John D. Rockefeller tók afgerandi forystu eftir aðContinue reading “Brasilía og Eike Batista”

Úr einum öfgum í aðrar

maí 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Okkur íslendingum er ekki alveg sjálfrátt. Eftir að hagkerfið sigldi í strand í kjölfar mestu fjármálakreppu seinni tíma þá ætlum við að spila svo illa úr stöðunni að við bæði dýpkum og lengjum ástandið. Eftir að tekist hafði að hrekja ríkisstjórnina frá völdum var rokið í kosningar og nýttContinue reading “Úr einum öfgum í aðrar”