maí 2010 – 12:10 Hermann Guðmundsson Ekki þarf að rekja fyrir lesendum hvernig Ísland fór úr þeirri stöðu að vera hagkerfi þar sem kaupmáttur var einn sá mesti í heiminum og yfir í hagkerfi þar sem kaupmátturinn er tugum prósenta lægri en áður eins og hendi væri veifað. Heimskreppa á fjármálamörkuðum sópaði hluta af íslenskaContinue reading “Hagkerfið í líkhúsinu”
Author Archives: 37herman
Tvö ár frá hruni
ágú. 2010 – 14:51 Hermann Guðmundsson Nú eru að verða 2 ár síðan bankarnir féllu um koll og með þeim stór hluti af hagkerfinu. Á þessum tíma hefur alveg ótrúlega margt verið sagt og ritað en glettilega lítið verið aðhafst í raunheimum. Flest fólk hefur haldið áfram að lifa lífinu og einbeitt sér að þvíContinue reading “Tvö ár frá hruni”
Setjum út mannspilin
okt. 2010 – 08:00 Hermann Guðmundsson Allt frá hruni bankanna hef ég reynt að tala fyrir því að horft sé til framtíðar vegna þess að fortíðinni verður ekki breytt. Barátta okkar allra átti að snúast um að lágmarka skaðann og grípa þá í fallinu sem ekki höfðu neitt öryggisnet. Það er í mínum huga SAMFÉLAG.Continue reading “Setjum út mannspilin”
Aftur komin trú á framtíðina?
nóv. 2010 – 14:45 Hermann Guðmundsson Ég er einn af þeim heppnu sem dreginn var til út að vera fundarmaður á þjóðfundi í gær. Ég segi einn af þeim heppnu vegna þess að þarna var ekki bara tækifæri til að koma að sjónarmiðum mínum og hugmyndum heldur ekki síður til að heyra hugsanir annara umContinue reading “Aftur komin trú á framtíðina?”
Tökum okkur frí frá kreppunni í desember
des. 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Nú eru þriðju jólin eftir bankahrunið að ganga í garð. Ekki verður reynt að fara yfir það ferðalag hér enda hefur það verið ágætlega gert á mörgum vígstöðvum. Ég hef áður skrifað að svona kreppa eins og Ísland er í, mun ekki leysast með niðurskurði og skattahækkunum. Eina raunhæfa ogContinue reading “Tökum okkur frí frá kreppunni í desember”
Vonlaus þjóð?
23. des. 2010 – 14:00 Hermann Guðmundsson Nú eru komnar fram upplýsingar um að krónan okkar hafi misst 99,5% af verðgildi sínu á tæpri öld mælt á móti þeirri dönsku. Þetta þóttu talsverð tíðindi þótt í stuttan tíma væri. Þarna var komin sönnun þess hvað við værum vonlaus þjóð. Ef að maður tekur saman almannaróm,Continue reading “Vonlaus þjóð?”
Er menntakerfið ónýtt?
jún. 2010 – 07:00 Hermann Guðmundsson Hér er ekki sérstaklega verið að fjalla um íslenska menntakerfið heldur mikið frekar allt menntakerfi heimsins. Það gera sér ekki allir grein fyrir því að menntakerfið sem við þekkjum er nánast nákvæmlega eins upp byggt í öllum löndum. Auðvitað er einhver blæbrigðamunur en enginn grundvallarmunur. Kerfið er að verðaContinue reading “Er menntakerfið ónýtt?”
Er verðtrygging ólögleg?
jún. 2010 – 16:40 Hermann Guðmundsson Mikill meirihluti landsmanna er skuldari að verðtryggðum lánum. Almennt telur fólk að þessi lán séu í íslenskum krónum. Það er auðvitað alrangt eins og ég mun rekja hér síðar. Það er algert grundvallaratriði þegar skuldbinding verður til að báðir málsaðilar viti fyrir víst hvað sú skuldbinding felur í sér.Continue reading “Er verðtrygging ólögleg?”
Kostar samkeppni ekkert?
05. júl. 2010 – 18:33 Hermann Guðmundsson Fyrir nokkrum dögum hringdi til mín blaðamaður og erindið var að spyrja hvort ég hefði séð skýrslu sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg um þéttleika á eldsneytisafgreiðslustöðvum í borginni. Ég hefði lauslega rennt yfir hana fyrir all nokkru og gat því samsinnt því. Næsta spurning var um það hverContinue reading “Kostar samkeppni ekkert?”
Chris Bangle er að koma!
12. ágú. 2010 – 11:00 Hermann Guðmundsson Chris Bangle er fæddur 1956 í Ohio í Bandaríkjunum. Hann komst fyrst í fréttirnar þegar BMW samsteypan réð í fyrsta skipti erlendan bílahönnuð til að stjórna hönnunarteymi samsteypunnar. Þetta var í október 1992. Það var síðan í byrjun síðasta árs sem hann hætti starfi sínu eftir 17 árContinue reading “Chris Bangle er að koma!”
