Blog

Howard Schultz og Starbucks

Það er ekki hægt að skrifa um stærsta fyrirtæki heims í kaffihúsarekstri nema að skrifa um Howard Schultz í leiðinni. Fyrirtæki sem hefur vaxið undir hans stjórn, úr 6 útsölustöðum og í rúmlega 36.000 útsölustaði.  (Nafn félagsins er fengið frá stýrimanninum úr bókinni um Moby Dick) Áform eru um enn meiri vöxt á næstu árum.…

Satya Nadella

Satya er fæddur 1964 í Hyderabad í miðju Indlands. Faðir hans var valdamikill embættismaður og hvatti hann Satya til menntunar. Hann útskrifaðist sem rafmagnsverkfræðingur 1988 og hélt síðan til Bandaríkjanna þar sem hann skráði sig í framhaldsnám í kerfisfræði í háskólanum í Wisconsin. Hann hefur sagt frá því að eitt það besta við að fara…

Robert Bosch

Hann fæddist í Albeck 23 september 1861 og eru því rétt 160 ár frá fæðingu hans. Hann lést 80 árs gamall í mars 1942. Hann var 11 í röðinni af 12 systkinum. Faðir hans var menntaður, hann var frímúrari og rak stórt bóndabýli. Hans skoðun var sú að menntun væri mikilvæg og lagði áherslu á…

RÚV er ómissandi…………..eða?

Nú hefur síðustu 10 árin verið rætt af mikilli ákefð um stöðu RÚV, stöðu á auglýsingamarkaði og samkeppnisstöðu einkarekinna fjölmiðla. Öll þessi umræða hefur ekki skilað sér í stefnumótun og skýrum leikreglum á markaði fyrir fjölmiðla.   Það er ljóst að stjórnmálin munu aldrei ná saman um stefnuna, slík er gjáin á milli flokka um…

Er fólki ekki treystandi?

Eftir ansi langan feril í atvinnurekstri hef ég gert mér ljóst hversu inngróinn óttinn við breytingar er hjá mörgu fólki. Allt sem kallar á breytingar eða breytta hegðun mætir andstöðu og gagnrýni. Þingmenn í of miklu mæli eru bugaðir af óttanum við breytingar og virðast trúa því að fólki sé almennt ekki treystandi til að…

Er Samfylkingin óþörf?

Þegar Samfylkingin var stofnuð var talað um að hún ætti að sameina fólk á vinstri vængnum til þess að keppa við Sjálfstæðisflokkinn um forystu í íslenskum stjórnmálum. Það var mikill hugur í þeim sem stóðu að þessari stofnun þrátt fyrir að hluti Kvennalistans og Alþýðubandalagsins hafi ekki viljað feta þess slóð. Þetta nýja afl bauð…

Carlos Tavares

Tavares er fæddur 1958 í Lissabon og menntaður sem vélaverkfræðingur og útskrifaður frá École Centrale Paris.Hann talar 4 tungumál reiprennandi. Hann hóf störf 23 ára gamall hjá Renault sem verkefnastjóri yfir Renault Megane II framleiðslunni sem var að fara í gang. Næstu árin á eftir þáði hann mörg og fjölbreytileg störf fyrir Renault samsteypuna vítt…

Alan G. Lafley

Fæddur 1947 í New Hampshire MBA frá Harvard 1977 Forstjóri Procter og Gamble og starfsmaður félagsins til 33 ára. Lafley er á margan hátt klassískur fyrirtækjamaður sem hefur gengið í gegnum margar deildir innan P&G. Hann starfaði lengi sem yfirmaður í Japan og sá um uppbyggingu félagsins í Kína með frábærum árangri. Það var síðan…

Ján Ludvík Hoch

Fæddur 1923 í bænum Slatinské Doly í Tékkóslovakíu. Einn af 7 systkinum og strangtrúaður gyðingur. 1940 flúði Ján til Frakklands og gekk í raðir andspyrnuhreyfingar Tékka þar. Öll hans fjölskylda var síðar drepin í útrýmingarbúðum Nazista í Auschwitz. Eftir fall Frakklands flúði Ján og félagar hans til Bretlands 1943 og gengu í breska herinn til…

Nú er mál að linni

11. apr. 2013 – 23:17 Hermann Guðmundsson Bjarni Benediktsson hefur í fjögur ár staðið í ströngu. Hann hefur í 4 skipti boðið sig fram til formanns, öll skiptin fengið mótframboð og sigrað. Samt er stundum talað eins og framið hafi verið valdarán. Þar hafa þeir oft hafa hæst sem minnst hafa lagt á sig. Hann…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.


Follow My Blog

Get new content delivered directly to your inbox.