20. sep. 2009 – 11:07 Hermann Guðmundsson Fyrirlestrar Jeff Taylors, Salem Samhoud og mín, sem fluttir voru á Start09 ráðstefnunni í Borgarleikhúsinu í sumar, hafa nú verið settir á vefinn. Hægt er að horfa á fyrirlestrana í 10 mínútna löngum myndbrotum á myndbandavefnum Youtube. Mér er sagt að þetta sé í fyrsta sinn að ráðstefnaContinue reading “Hvað getum við lært af framtíðinni?”
Category Archives: Uncategorized
Töpuð tækifæri
03. okt. 2009 – 16:30 Hermann Guðmundsson Nú er að birtast fjármálafrumvarp fyrir 2010. Sú mynd sem þar er dregin upp er skelfingu líkust. Í desember 2008 var talið að hallarekstur ársins 2009 yrði 154 milljarðar, staðreyndin í dag er sú að áætlað er að hallinn verði 180 milljarðar í árslok. Spá um afkomu RíkissjóðsContinue reading “Töpuð tækifæri”
Orkuskipti
15. okt. 2009 – 07:00 Hermann Guðmundsson Mikil umræða hefur verið síðast liðin 4-5 ár um orkuskipti. Umræðan snýst að mestu hér á landi um að skipta úr olíu og yfir í rafmagn sem sannanlega er framtíðarorkumiðill okkar í samgöngum. Að mínu mati þá verða orkumálin stærsta einstaka viðfangsefni mannkynsins næstu 100 árin. Iðnbyltingin ogContinue reading “Orkuskipti”
Baldur Guðlaugsson og hlutabréfin
okt. 2009 – 12:14 Hermann Guðmundsson Talsvert hefur verið fjallað um sölu á hlutabréfum í Landsbankanum sem voru í eigu Baldurs Guðlaugssonar ráðuneytisstjóra. Nú berast fréttir af því málið hafi verið sett í rannsókn hjá sérstökum saksóknara. Málið sýnir að afar óheppilegt er að háttsettir starfsmenn ríkisins séu almennir fjárfestar í íslensku atvinnulífi. Hugsanlega væriContinue reading “Baldur Guðlaugsson og hlutabréfin”
Þjóðfundur – stórmerkur áfangi
nóv. 2009 – 10:54 Hermann Guðmundsson Þann 14.nóvember n.k. verður haldinn þjóðfundur í Laugardalshöll. Á þennan fund hefur verið stefnt 1.200 íslendingum sem valdir hafa verið með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Auk þessa hóps verða þarna 300 manns sem eru handvaldir vegna þess að þeir geta í gegnum störf sín haft veruleg áhrif á að hrindaContinue reading “Þjóðfundur – stórmerkur áfangi”
Efnahagsundrið í Kína
okt. 2009 – 16:50 Hermann Guðmundsson Þegar maður er staddur í Kína þá skynjar maður hvílíkir ógnarkraftar hafa verið leystir úr læðingi hjá þessari fjölmennustu þjóð heimsins. Hvert sem litið er hafa verið reistar nýjar byggingar og margar eru byggðar af slíkum metnaði að öðrum þjóðum hefði varla dottið í hug að reyna slíkar framkvæmdir.Continue reading “Efnahagsundrið í Kína”
Fjárlögin prófsteinn á getu stjórnvalda
nóv. 2009 – 09:24 Hermann Guðmundsson Nú stöndum við frammi fyrir því að þurfa að setja ný fjárlög. Það fyrsta sem þarf að hafa í huga er sú staðreynd að fjárlög hafa mjög lengi haft sitt eigið líf og illa gengur að halda útgjöldum innan ramma fjárlaga. Ég á ekki von á að það breytistContinue reading “Fjárlögin prófsteinn á getu stjórnvalda”
Undrasagan Facebook
nóv. 2009 – 10:57 Hermann Guðmundsson Spurnir berast af því að u.þ.b. 100.000 íslenskir notendur séu nú virkir á samfélagsvefnum Facebook. Þetta er sennilega heimsmet eins og svo margt annað sem við tökum uppá. Mér segir svo hugur að hrunið mikla hafi ýtt verulega undir vinsældir vefsins enda eru það þekkt viðbrögð þegar mótlæti steðjarContinue reading “Undrasagan Facebook”
Ertu aumingi eða glæpamaður?
des. 2009 – 09:59 Hermann Guðmundsson Mikið er talað um að endurreisa þurfi íslenskt atvinnulíf og eru það orð í tíma töluð. Reyndar hafa þessi orð heyrst í heilt ár en engar almennar aðgerðir hafa enn staðið til boða þeim sem standa í atvinnurekstri. Ekki verður farið hér yfir nýjustu sendingu stjórnvalda í þeim efnum.Continue reading “Ertu aumingi eða glæpamaður?”
Eggjastokkalottóið
jan. 2010 – 13:40 Hermann Guðmundsson Ef við horfum 100 ár aftur í tímann kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. Íslendingar voru þá 85 þúsund talsins en okkur hefur tekist að fjölga þjóðinni uppí 319 þús á 100 árum, að jafnaði fjölgaði þjóðinni um rúmlega 1% á ári nema þegar kreppti að árin 1926 – 1934Continue reading “Eggjastokkalottóið”
