maí 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Okkur íslendingum er ekki alveg sjálfrátt. Eftir að hagkerfið sigldi í strand í kjölfar mestu fjármálakreppu seinni tíma þá ætlum við að spila svo illa úr stöðunni að við bæði dýpkum og lengjum ástandið. Eftir að tekist hafði að hrekja ríkisstjórnina frá völdum var rokið í kosningar og nýttContinue reading “Úr einum öfgum í aðrar”
