apr. 2010 – 21:08 Hermann Guðmundsson Það er ekki ofsögum sagt að heimurinn sé að breytast hratt og á mörgum vígstöðvum í senn. Nú er ríkasti maður heims Mexikaninn Carlos Slims, eftir að Bandaríkjamenn hafa einokað efsta sætið á þeim lista í hundrað ár, eða frá því John D. Rockefeller tók afgerandi forystu eftir aðContinue reading “Brasilía og Eike Batista”
