Howard Schultz og Starbucks

Það er ekki hægt að skrifa um stærsta fyrirtæki heims í kaffihúsarekstri nema að skrifa um Howard Schultz í leiðinni. Fyrirtæki sem hefur vaxið undir hans stjórn, úr 6 útsölustöðum og í rúmlega 36.000 útsölustaði.  (Nafn félagsins er fengið frá stýrimanninum úr bókinni um Moby Dick) Áform eru um enn meiri vöxt á næstu árum.Continue reading “Howard Schultz og Starbucks”