Chris Bangle er að koma!

12. ágú. 2010 – 11:00 Hermann Guðmundsson Chris Bangle er fæddur 1956 í Ohio í Bandaríkjunum. Hann komst fyrst í fréttirnar þegar BMW samsteypan réð í fyrsta skipti erlendan bílahönnuð til að stjórna hönnunarteymi samsteypunnar. Þetta var í október 1992. Það var síðan í byrjun síðasta árs sem hann hætti starfi sínu eftir 17 árContinue reading “Chris Bangle er að koma!”