13. maí 2009 – 10:32 Hermann Guðmundsson Ein best heppnaða viðskiptasaga síðustu aldar er án efa saga Berkshire Hathaway. Þetta félag sem hóf rekstur sinn sem vefnaðarvöruframleiðandi en er í dag risavaxin samsteypa iðnfyrirtækja, tryggingafélaga og fjárfestingastarfsemi. Stefna og gildi þessarar samsteypu eru samgróin forstjóranum og og stærsta hluthafanum Warren Buffett. Hvað er það öðruContinue reading “Warren Buffett og Charlie Munger”
