Efnahagsundrið í Kína

okt. 2009 – 16:50 Hermann Guðmundsson Þegar maður er staddur í Kína þá skynjar maður hvílíkir ógnarkraftar hafa verið leystir úr læðingi hjá þessari fjölmennustu þjóð heimsins. Hvert sem litið er hafa verið reistar nýjar byggingar og margar eru byggðar af slíkum metnaði að öðrum þjóðum hefði varla dottið í hug að reyna slíkar framkvæmdir.Continue reading “Efnahagsundrið í Kína”