Baldur Guðlaugsson og hlutabréfin

okt. 2009 – 12:14 Hermann Guðmundsson Talsvert hefur verið fjallað um sölu á hlutabréfum í Landsbankanum sem voru í eigu Baldurs Guðlaugssonar ráðuneytisstjóra. Nú berast fréttir af því málið hafi verið sett í rannsókn hjá sérstökum saksóknara. Málið sýnir að afar óheppilegt er að háttsettir starfsmenn ríkisins séu almennir fjárfestar í íslensku atvinnulífi. Hugsanlega væriContinue reading “Baldur Guðlaugsson og hlutabréfin”