Ábyrgðin er okkar sjálfra!

feb. 2010 – 20:09 Hermann Guðmundsson Í Silfri Egils í dag kom í ljós að „rannsóknarvinnan“ er rétt að byrja. Þar var talað um að það yrði að rannsaka einkavæðingu bankanna, rannsaka skilanefndir, rannsaka hvernig bankarnir vinna með atvinnulífinu að endurreisn fyrirtækjanna og ýmislegt fleira þarf örugglega að rannsaka. Þetta minnir mig á sögu semContinue reading “Ábyrgðin er okkar sjálfra!”

Tvö ár frá hruni

ágú. 2010 – 14:51 Hermann Guðmundsson Nú eru að verða 2 ár síðan bankarnir féllu um koll og með þeim stór hluti af hagkerfinu. Á þessum tíma hefur alveg ótrúlega margt verið sagt og ritað en glettilega lítið verið aðhafst í raunheimum. Flest fólk hefur haldið áfram að lifa lífinu og einbeitt sér að þvíContinue reading “Tvö ár frá hruni”