Upp af botninum

jan. 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Fyrir hálfu ári síðan skrifaði ég pistil sem heitir „Ég sé botninn“. Þar leiddi ég líkum að því að það væri farið að sjá fyrir endann á samdrættinum í hagkerfum heimsins. Flest bendir til að svo sé komið nú, nýjustu hagtölur frá Bandaríkjunum og Kanada auk talna frá Asíu benda tilContinue reading “Upp af botninum”