Efnahagsundrið í Kína

okt. 2009 – 16:50 Hermann Guðmundsson Þegar maður er staddur í Kína þá skynjar maður hvílíkir ógnarkraftar hafa verið leystir úr læðingi hjá þessari fjölmennustu þjóð heimsins. Hvert sem litið er hafa verið reistar nýjar byggingar og margar eru byggðar af slíkum metnaði að öðrum þjóðum hefði varla dottið í hug að reyna slíkar framkvæmdir.Continue reading “Efnahagsundrið í Kína”

Upp af botninum

jan. 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Fyrir hálfu ári síðan skrifaði ég pistil sem heitir „Ég sé botninn“. Þar leiddi ég líkum að því að það væri farið að sjá fyrir endann á samdrættinum í hagkerfum heimsins. Flest bendir til að svo sé komið nú, nýjustu hagtölur frá Bandaríkjunum og Kanada auk talna frá Asíu benda tilContinue reading “Upp af botninum”