feb. 2010 – 10:08 Hermann Guðmundsson Þessa dagana er að koma út bók sem skrifuð er af Hank Paulson fyrrum fjármálaráðherra Bandaríkjanna og þar áður forstjóri virtasta fjárfestingabanka heims, Goldman Sachs. Í þessar bók lýsir Paulson í smáatriðum þeirri atburðarás sem við þekkjum orðið svo vel frá haustinu 2008. Hann er að lýsa glímu BandaríkjamannaContinue reading “Á barmi heimskreppu!”
Tag Archives: Hank Paulson
Hank Paulson
Hank Paulson Fæddur 1946 á Palm Beach í Flórida.Hann er stundum kallaður frægasti skáti í heimi. Hank Paulson er stór maður, 194 cm á hæð og kraftalegur enda fyrrum varnarmaður í Bandaríska fótboltanum. Hann útskrifaðist með MBA gráðu frá Harvard árið 1970 og fór strax til starfa sem aðstoðarmaður í Pentagon. Þaðan fluttist hann íContinue reading “Hank Paulson”
