Framtíðin er björt

09. júl. 2009 – 13:35 Hermann Guðmundsson Við sem búum í þessu landi erum heppnari en flest annað fólk í heiminum. Þau lífsgæði sem þessi eyja bíður uppá eru öfundsverð. Við munum aldrei glíma við orkuvandamál, offjölgun, hungursneyð, vatnsskort eða önnur þau vandamál sem gera mörgum löndum framtíðina nánast óbærilega. Þess fyrir utan búum viðContinue reading “Framtíðin er björt”

Eggjastokkalottóið

jan. 2010 – 13:40 Hermann Guðmundsson Ef við horfum 100 ár aftur í tímann kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. Íslendingar voru þá 85 þúsund talsins en okkur hefur tekist að fjölga þjóðinni uppí 319 þús á 100 árum, að jafnaði fjölgaði þjóðinni um rúmlega 1% á ári nema þegar kreppti að árin  1926 – 1934Continue reading “Eggjastokkalottóið”