Ég sé botninn

sep. 2009 – 11:40 Hermann Guðmundsson Nú er liðið ár frá falli Lehmans bankanns. Þetta er stærsta gjaldþrot veraldar. Bankinn var með efnahag uppá 619 milljarða USD, hann var 6 sinnum stærri en bankarnir okkar þrír, samanlagt.  Fróðlegt verður að fylgjast með því uppgjöri og hversu miklir fjármunir endurheimtast fyrir lánadrottna til samanburðar. Það varContinue reading “Ég sé botninn”

Vinalaus þjóð

feb. 2010 – 19:22 Hermann Guðmundsson Margt hefur yfir þessa þjóð gengið síðustu 18 mánuði. Segja má að við höfum staðið í efnahagslegri styrjöld í heil 2 ár. Í fyrstu varð almenningur lítið var við stríðið sem stóð á bakvið tjöldin. Hér er ég að vísa til þess að fyrst réðust spákaupmenn og vogunarsjóðir aðContinue reading “Vinalaus þjóð”