20. maí 2009 – 10:23 Hermann Guðmundsson Sú staða sem þjóðin er stödd í um þessar mundir er að hluta til heimatilbúin og að hluta til heimskreppa. Það liggur í augum uppi að sú ákvörðun að byggja upp alþjóðlega banka í landi sem ekki réði yfir lánveitanda til þrautavara umfram innanlandsmarkað var meingölluð. Sú ákvörðunContinue reading “Öll í einum bát”
Tag Archives: Hrunið
Ég sé botninn
sep. 2009 – 11:40 Hermann Guðmundsson Nú er liðið ár frá falli Lehmans bankanns. Þetta er stærsta gjaldþrot veraldar. Bankinn var með efnahag uppá 619 milljarða USD, hann var 6 sinnum stærri en bankarnir okkar þrír, samanlagt. Fróðlegt verður að fylgjast með því uppgjöri og hversu miklir fjármunir endurheimtast fyrir lánadrottna til samanburðar. Það varContinue reading “Ég sé botninn”
Töpuð tækifæri
03. okt. 2009 – 16:30 Hermann Guðmundsson Nú er að birtast fjármálafrumvarp fyrir 2010. Sú mynd sem þar er dregin upp er skelfingu líkust. Í desember 2008 var talið að hallarekstur ársins 2009 yrði 154 milljarðar, staðreyndin í dag er sú að áætlað er að hallinn verði 180 milljarðar í árslok. Spá um afkomu RíkissjóðsContinue reading “Töpuð tækifæri”
Baldur Guðlaugsson og hlutabréfin
okt. 2009 – 12:14 Hermann Guðmundsson Talsvert hefur verið fjallað um sölu á hlutabréfum í Landsbankanum sem voru í eigu Baldurs Guðlaugssonar ráðuneytisstjóra. Nú berast fréttir af því málið hafi verið sett í rannsókn hjá sérstökum saksóknara. Málið sýnir að afar óheppilegt er að háttsettir starfsmenn ríkisins séu almennir fjárfestar í íslensku atvinnulífi. Hugsanlega væriContinue reading “Baldur Guðlaugsson og hlutabréfin”
Ertu aumingi eða glæpamaður?
des. 2009 – 09:59 Hermann Guðmundsson Mikið er talað um að endurreisa þurfi íslenskt atvinnulíf og eru það orð í tíma töluð. Reyndar hafa þessi orð heyrst í heilt ár en engar almennar aðgerðir hafa enn staðið til boða þeim sem standa í atvinnurekstri. Ekki verður farið hér yfir nýjustu sendingu stjórnvalda í þeim efnum.Continue reading “Ertu aumingi eða glæpamaður?”
Upp af botninum
jan. 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Fyrir hálfu ári síðan skrifaði ég pistil sem heitir „Ég sé botninn“. Þar leiddi ég líkum að því að það væri farið að sjá fyrir endann á samdrættinum í hagkerfum heimsins. Flest bendir til að svo sé komið nú, nýjustu hagtölur frá Bandaríkjunum og Kanada auk talna frá Asíu benda tilContinue reading “Upp af botninum”
Á barmi heimskreppu!
feb. 2010 – 10:08 Hermann Guðmundsson Þessa dagana er að koma út bók sem skrifuð er af Hank Paulson fyrrum fjármálaráðherra Bandaríkjanna og þar áður forstjóri virtasta fjárfestingabanka heims, Goldman Sachs. Í þessar bók lýsir Paulson í smáatriðum þeirri atburðarás sem við þekkjum orðið svo vel frá haustinu 2008. Hann er að lýsa glímu BandaríkjamannaContinue reading “Á barmi heimskreppu!”
Ábyrgðin er okkar sjálfra!
feb. 2010 – 20:09 Hermann Guðmundsson Í Silfri Egils í dag kom í ljós að „rannsóknarvinnan“ er rétt að byrja. Þar var talað um að það yrði að rannsaka einkavæðingu bankanna, rannsaka skilanefndir, rannsaka hvernig bankarnir vinna með atvinnulífinu að endurreisn fyrirtækjanna og ýmislegt fleira þarf örugglega að rannsaka. Þetta minnir mig á sögu semContinue reading “Ábyrgðin er okkar sjálfra!”
Úr einum öfgum í aðrar
maí 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Okkur íslendingum er ekki alveg sjálfrátt. Eftir að hagkerfið sigldi í strand í kjölfar mestu fjármálakreppu seinni tíma þá ætlum við að spila svo illa úr stöðunni að við bæði dýpkum og lengjum ástandið. Eftir að tekist hafði að hrekja ríkisstjórnina frá völdum var rokið í kosningar og nýttContinue reading “Úr einum öfgum í aðrar”
Tvö ár frá hruni
ágú. 2010 – 14:51 Hermann Guðmundsson Nú eru að verða 2 ár síðan bankarnir féllu um koll og með þeim stór hluti af hagkerfinu. Á þessum tíma hefur alveg ótrúlega margt verið sagt og ritað en glettilega lítið verið aðhafst í raunheimum. Flest fólk hefur haldið áfram að lifa lífinu og einbeitt sér að þvíContinue reading “Tvö ár frá hruni”
