Öll í einum bát

20. maí 2009 – 10:23 Hermann Guðmundsson Sú staða sem þjóðin er stödd í um þessar mundir er að hluta til heimatilbúin og að hluta til heimskreppa. Það liggur í augum uppi að sú ákvörðun að byggja upp alþjóðlega banka í landi sem ekki réði yfir lánveitanda til þrautavara umfram innanlandsmarkað var meingölluð. Sú ákvörðunContinue reading “Öll í einum bát”

Töpuð tækifæri

03. okt. 2009 – 16:30 Hermann Guðmundsson Nú er að birtast fjármálafrumvarp fyrir 2010. Sú mynd sem þar er dregin upp er skelfingu líkust. Í desember 2008 var talið að hallarekstur ársins 2009 yrði 154 milljarðar, staðreyndin í dag er sú að áætlað er að hallinn verði 180 milljarðar í árslok. Spá um afkomu RíkissjóðsContinue reading “Töpuð tækifæri”

Tökum okkur frí frá kreppunni í desember

des. 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Nú eru þriðju jólin eftir bankahrunið að ganga í garð. Ekki verður reynt að fara yfir það ferðalag hér enda hefur það verið ágætlega gert á mörgum vígstöðvum. Ég hef áður skrifað að svona kreppa eins og  Ísland er í, mun ekki leysast með niðurskurði og skattahækkunum. Eina raunhæfa ogContinue reading “Tökum okkur frí frá kreppunni í desember”