feb. 2010 – 10:08 Hermann Guðmundsson Þessa dagana er að koma út bók sem skrifuð er af Hank Paulson fyrrum fjármálaráðherra Bandaríkjanna og þar áður forstjóri virtasta fjárfestingabanka heims, Goldman Sachs. Í þessar bók lýsir Paulson í smáatriðum þeirri atburðarás sem við þekkjum orðið svo vel frá haustinu 2008. Hann er að lýsa glímu BandaríkjamannaContinue reading “Á barmi heimskreppu!”
Tag Archives: kreppan
Tökum okkur frí frá kreppunni í desember
des. 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Nú eru þriðju jólin eftir bankahrunið að ganga í garð. Ekki verður reynt að fara yfir það ferðalag hér enda hefur það verið ágætlega gert á mörgum vígstöðvum. Ég hef áður skrifað að svona kreppa eins og Ísland er í, mun ekki leysast með niðurskurði og skattahækkunum. Eina raunhæfa ogContinue reading “Tökum okkur frí frá kreppunni í desember”
