nóv. 2009 – 09:24 Hermann Guðmundsson Nú stöndum við frammi fyrir því að þurfa að setja ný fjárlög. Það fyrsta sem þarf að hafa í huga er sú staðreynd að fjárlög hafa mjög lengi haft sitt eigið líf og illa gengur að halda útgjöldum innan ramma fjárlaga. Ég á ekki von á að það breytistContinue reading “Fjárlögin prófsteinn á getu stjórnvalda”
