Eftir ansi langan feril í atvinnurekstri hef ég gert mér ljóst hversu inngróinn óttinn við breytingar er hjá mörgu fólki. Allt sem kallar á breytingar eða breytta hegðun mætir andstöðu og gagnrýni. Þingmenn í of miklu mæli eru bugaðir af óttanum við breytingar og virðast trúa því að fólki sé almennt ekki treystandi til aðContinue reading “Er fólki ekki treystandi?”
