09. júl. 2009 – 13:35 Hermann Guðmundsson Við sem búum í þessu landi erum heppnari en flest annað fólk í heiminum. Þau lífsgæði sem þessi eyja bíður uppá eru öfundsverð. Við munum aldrei glíma við orkuvandamál, offjölgun, hungursneyð, vatnsskort eða önnur þau vandamál sem gera mörgum löndum framtíðina nánast óbærilega. Þess fyrir utan búum viðContinue reading “Framtíðin er björt”
Tag Archives: lífsgæði
Vonlaus þjóð?
23. des. 2010 – 14:00 Hermann Guðmundsson Nú eru komnar fram upplýsingar um að krónan okkar hafi misst 99,5% af verðgildi sínu á tæpri öld mælt á móti þeirri dönsku. Þetta þóttu talsverð tíðindi þótt í stuttan tíma væri. Þarna var komin sönnun þess hvað við værum vonlaus þjóð. Ef að maður tekur saman almannaróm,Continue reading “Vonlaus þjóð?”
