Ertu aumingi eða glæpamaður?

des. 2009 – 09:59 Hermann Guðmundsson Mikið er talað um að endurreisa þurfi íslenskt atvinnulíf og eru það orð í tíma töluð. Reyndar hafa þessi orð heyrst í heilt ár en engar almennar aðgerðir hafa enn staðið til boða þeim sem standa í atvinnurekstri. Ekki verður farið hér yfir nýjustu sendingu stjórnvalda í þeim efnum.Continue reading “Ertu aumingi eða glæpamaður?”