Framtíðin er björt

09. júl. 2009 – 13:35 Hermann Guðmundsson Við sem búum í þessu landi erum heppnari en flest annað fólk í heiminum. Þau lífsgæði sem þessi eyja bíður uppá eru öfundsverð. Við munum aldrei glíma við orkuvandamál, offjölgun, hungursneyð, vatnsskort eða önnur þau vandamál sem gera mörgum löndum framtíðina nánast óbærilega. Þess fyrir utan búum viðContinue reading “Framtíðin er björt”