Þjóðfundur – stórmerkur áfangi

nóv. 2009 – 10:54 Hermann Guðmundsson Þann 14.nóvember n.k. verður haldinn þjóðfundur í Laugardalshöll. Á þennan fund hefur verið stefnt 1.200 íslendingum sem valdir hafa verið með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Auk þessa hóps verða þarna 300 manns sem eru handvaldir vegna þess að þeir geta í gegnum störf sín haft veruleg áhrif á að hrindaContinue reading “Þjóðfundur – stórmerkur áfangi”

Setjum út mannspilin

okt. 2010 – 08:00 Hermann Guðmundsson Allt frá hruni bankanna hef ég reynt að tala fyrir því að horft sé til framtíðar vegna þess að fortíðinni verður ekki breytt. Barátta okkar allra átti að snúast um að lágmarka skaðann og grípa þá í fallinu sem ekki höfðu neitt öryggisnet. Það er í mínum huga SAMFÉLAG.Continue reading “Setjum út mannspilin”