Kostar samkeppni ekkert?

05. júl. 2010 – 18:33 Hermann Guðmundsson Fyrir nokkrum dögum hringdi til mín blaðamaður og erindið var að spyrja hvort ég hefði séð skýrslu sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg um þéttleika á eldsneytisafgreiðslustöðvum í borginni. Ég hefði lauslega rennt yfir hana fyrir all nokkru og gat því samsinnt því. Næsta spurning var um það hverContinue reading “Kostar samkeppni ekkert?”