03. okt. 2009 – 16:30 Hermann Guðmundsson Nú er að birtast fjármálafrumvarp fyrir 2010. Sú mynd sem þar er dregin upp er skelfingu líkust. Í desember 2008 var talið að hallarekstur ársins 2009 yrði 154 milljarðar, staðreyndin í dag er sú að áætlað er að hallinn verði 180 milljarðar í árslok. Spá um afkomu RíkissjóðsContinue reading “Töpuð tækifæri”
Tag Archives: Skattar
Fjárlögin prófsteinn á getu stjórnvalda
nóv. 2009 – 09:24 Hermann Guðmundsson Nú stöndum við frammi fyrir því að þurfa að setja ný fjárlög. Það fyrsta sem þarf að hafa í huga er sú staðreynd að fjárlög hafa mjög lengi haft sitt eigið líf og illa gengur að halda útgjöldum innan ramma fjárlaga. Ég á ekki von á að það breytistContinue reading “Fjárlögin prófsteinn á getu stjórnvalda”
Úr einum öfgum í aðrar
maí 2010 – 10:00 Hermann Guðmundsson Okkur íslendingum er ekki alveg sjálfrátt. Eftir að hagkerfið sigldi í strand í kjölfar mestu fjármálakreppu seinni tíma þá ætlum við að spila svo illa úr stöðunni að við bæði dýpkum og lengjum ástandið. Eftir að tekist hafði að hrekja ríkisstjórnina frá völdum var rokið í kosningar og nýttContinue reading “Úr einum öfgum í aðrar”
