Þjóðfundur – stórmerkur áfangi

nóv. 2009 – 10:54 Hermann Guðmundsson Þann 14.nóvember n.k. verður haldinn þjóðfundur í Laugardalshöll. Á þennan fund hefur verið stefnt 1.200 íslendingum sem valdir hafa verið með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Auk þessa hóps verða þarna 300 manns sem eru handvaldir vegna þess að þeir geta í gegnum störf sín haft veruleg áhrif á að hrindaContinue reading “Þjóðfundur – stórmerkur áfangi”

Aftur komin trú á framtíðina?

nóv. 2010 – 14:45 Hermann Guðmundsson Ég er einn af þeim heppnu sem dreginn var til út að vera fundarmaður á þjóðfundi í gær. Ég segi einn af þeim heppnu vegna þess að þarna var ekki bara tækifæri til að koma að sjónarmiðum mínum og hugmyndum heldur ekki síður til að heyra hugsanir annara umContinue reading “Aftur komin trú á framtíðina?”