Töpuð tækifæri

03. okt. 2009 – 16:30 Hermann Guðmundsson Nú er að birtast fjármálafrumvarp fyrir 2010. Sú mynd sem þar er dregin upp er skelfingu líkust. Í desember 2008 var talið að hallarekstur ársins 2009 yrði 154 milljarðar, staðreyndin í dag er sú að áætlað er að hallinn verði 180 milljarðar í árslok. Spá um afkomu RíkissjóðsContinue reading “Töpuð tækifæri”