Alrangur mælikvarði á skuldir ríkisins

15. júl. 2009 – 13:31 Hermann Guðmundsson Í þeirri umræðu sem nú geisar um skuldir ríkissjóðs annars vegar og skuldir þjóðarbúsins hins vegar er mikið talað um „hlutfall af þjóðarframleiðslu“ og hvort að skuldir séu undir eða yfir einhverjum hlutföllum. Að mínu mati er þessi umræða algerlega á röngum forsendum byggð. Þjóðarframleiðsla mælir eingöngu umsvifinContinue reading “Alrangur mælikvarði á skuldir ríkisins”