Hagkerfið í líkhúsinu

maí 2010 – 12:10 Hermann Guðmundsson Ekki þarf að rekja fyrir lesendum hvernig Ísland fór úr þeirri stöðu að vera hagkerfi þar sem kaupmáttur var einn sá mesti í heiminum og yfir í hagkerfi þar sem kaupmátturinn er tugum prósenta lægri en áður eins og hendi væri veifað. Heimskreppa á fjármálamörkuðum sópaði hluta af íslenskaContinue reading “Hagkerfið í líkhúsinu”

Tvö ár frá hruni

ágú. 2010 – 14:51 Hermann Guðmundsson Nú eru að verða 2 ár síðan bankarnir féllu um koll og með þeim stór hluti af hagkerfinu. Á þessum tíma hefur alveg ótrúlega margt verið sagt og ritað en glettilega lítið verið aðhafst í raunheimum. Flest fólk hefur haldið áfram að lifa lífinu og einbeitt sér að þvíContinue reading “Tvö ár frá hruni”

Setjum út mannspilin

okt. 2010 – 08:00 Hermann Guðmundsson Allt frá hruni bankanna hef ég reynt að tala fyrir því að horft sé til framtíðar vegna þess að fortíðinni verður ekki breytt. Barátta okkar allra átti að snúast um að lágmarka skaðann og grípa þá í fallinu sem ekki höfðu neitt öryggisnet. Það er í mínum huga SAMFÉLAG.Continue reading “Setjum út mannspilin”