13. maí 2009 – 10:32 Hermann Guðmundsson Ein best heppnaða viðskiptasaga síðustu aldar er án efa saga Berkshire Hathaway. Þetta félag sem hóf rekstur sinn sem vefnaðarvöruframleiðandi en er í dag risavaxin samsteypa iðnfyrirtækja, tryggingafélaga og fjárfestingastarfsemi. Stefna og gildi þessarar samsteypu eru samgróin forstjóranum og og stærsta hluthafanum Warren Buffett. Hvað er það öðruContinue reading “Warren Buffett og Charlie Munger”
Tag Archives: Warren Buffett
Eggjastokkalottóið
jan. 2010 – 13:40 Hermann Guðmundsson Ef við horfum 100 ár aftur í tímann kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. Íslendingar voru þá 85 þúsund talsins en okkur hefur tekist að fjölga þjóðinni uppí 319 þús á 100 árum, að jafnaði fjölgaði þjóðinni um rúmlega 1% á ári nema þegar kreppti að árin 1926 – 1934Continue reading “Eggjastokkalottóið”
